Innihald
 
Fréttir

 Íkonasýning

Serbneski rétttrúnaðarpresturinn og íkonamálarinn faðir Jovica mun halda sýningu á íkonum sem hann hefur málað í safnaðarheimili Háteigskirkju.
Sýningin verður opnuð klukkan 12:00 laugardaginn 31.maí. Sýningin stendur dagana 31.maí til og með 8.júní 2008.

Opnunartími er:
12:00 - 18:00 virka daga
12:00-16:00 um helgar.

Sýningin er sölusýning sem gefur íslendingum sjaldgæft tækifæri til að skoða og eignast handmálaðan íkon.
Þegar sýningunni í Háteigskirkju lýkur verður sýningin sett upp í Skálholti og að lokum í Glerárkirkju á Akureyri.

 

 

Íkonar
 

 

Copyright 2005-2006 Небојша Чолић